Fréttir

Virkur ferðamáti og fjöldi daga

21. 05 2025
Í keppninni í ár getur hver þátttakandi skráð að hámarki 15 daga, það geta verið hvaða fimmtán dagar sem er innan tímabilsins 7. – 27. maí. Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti til og frá vinnu með, eins og ganga, hlaup, hjólabretti, línuskautar og strætó, rafhlaupahjól og rafskutlur
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Icelandair
  • Íslensk Getspá
  • Toyota
  • Örninn
  • RÁS 2
  • Unbroken
  • Hopp
  • LHM
  • Advania
  • Reykjavíkurborg
  • Hjólreiðasamband Íslands
  • Hjólafærni